HVAÐ NÚ!

Netnámskeið-
Október 2024

Komdu þér úr gamla farinu á fjórum vikum, breyttu raunveruleikanum og finndu sönnu útgáfuna af sjálfum þér.

Ef þú ert á krossgötum í eigin lífi 

þá er þetta námskeið fyrir þig

KROSSGÖTUR ERU YFIRLEITT

Persónulegar og í þínum höndum

Ef þú lætur þig dreyma um aðra stöðu í lífinu en getur ekki breytt stöðunni 
sama hvað þú hefur reynt þá er þetta námskeið fyrir þig.

Þú ert á óþægilegum stað í eigin lífi. Vilt gera breytingu en veist ekki hvernig breytingu. 
Ert full af óvissu um hvert er næsta skref í lífinu, hikar og leyfir þér ekki að dreyma.
Þú vill njóta lífsins en vantar samt eitthvað.

Ef þú þekkir þessar krossgötur þá
er þetta námskeið fyrir þig

Þú átt að gera eitthvað 

það eru reglur/lög/skyldur sem segja að þú átt að gera það en Þú hikar/ frestar/langar ekki að gera það.

Þú ert að gera eitthvað til að geðjast öðrum 

En langar í raun og veru ekki að gera það.

Þú veist að þú átt að gera eitthvað 

því það er heilbrigð skynsemi (það er hollt/gott fyrir þig að gera það) en þú hikar/frestar/streitist á móti að gera það.


Síðast en ekki síst

Er þetta námskeið fyrir þig ef þú vilt hætta að vera föst á fyrstu þremur krossgötunum og komast á krossgötu númer 4 Þar sem þú ert ákveðin í að láta drauminn þinn rætast og tekur full sjálfstraust ákvörðun um næsta skref. Síðast en ekki síst, þú ferð af stað og tekur fyrsta skrefið!

Þetta er ekki fyrir þig ef þú:

ÉG ÁKVAÐ AÐ SKAPA MÍN EIGIN TÆKIFÆRI

Taka nýja stefnu, full af hugrekki og sjálfsöryggi. Það var það besta sem gat gerst.

Lítið vissi ég að ég hafði tekið hárrétt skref 

og í raun nýtti þetta tækifæri til að undirbúa mig fyrir 
breytta tíma, breyttan raunveruleika.


Covid-19 gerðist

Ég á fullu með 100 manns á netnámskeiðinu Hvað nú!

Reykjavík - Iceland